Viðburðir á næstunni

3. des

Möndlugrautur í Hlein 3. desember

Verðum með möndlugraut laugardaginn 3. desember í Hlein kl. 12.00. Allir velkomnir. Stjórn Ferðamálafélagsins.
3. des

Jólahlaðborð á Verbúðinni 66

Jólahlaðborð 2022 verður þann þriðja desember
4. des

Jólaföndur í Hríseyjarskóla

Jólaföndur foreldrafélags Hríseyjarskóla verður haldið í skólanum sunnudaginn 4. desember kl. 13 Nánar auglýst síðar. Takið daginn frá.
12. des

Jólabingó Slysavarnarfélagsins 12. desember

Jólabingó Slysavarnarfélagsins verður haldið í Verbúðinni 66 mánudaginn 12.desember. Barnabingó hefst kl. 17;00 Fullorðinsbingó hefst kl. 20:30. Mætum og styðjum gott málefni og eigum góða stund saman.
23. des

Skötuveisla á Verbúðinni 66

Skötuveisla verður á þorláksmessu þann 23.desember!
25. des

Hátíðarguðsþjónusta í Hríseyjarkirkju 25. desember kl. 14:00.

Hátíðarguðsþjónusta í Hríseyjarkirkju 25. desember kl. 14:00. Sr. Oddur Bjarni þjónar og sr. Magnús verður organisti.
11. feb

Þorrablót 2023 - laugardaginn 11. febrúar.

Þorrablót 2023 verður laugardaginn 11. febrúar. Takið daginn frá, þetta verður eitthvað.
7.- 9. júl

Hríseyjarhátíð 2023

Hríseyjarhátíð 2023, verður haldin helgina 7. - 9. júlí.