Viðburðir á næstunni

25. maí 11:00

Hreinsunardagur

Mæting kl. 11 við Hríseyjarbúðina. Grill að hreinsun lokinni.
29. maí 18:00

Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar

Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn miðvikudaginn 29.maí.
2. jún

Sjómannadagurinn

Hátíðarhöld í Hrísey verða sunnudaginn 2. júní
21. jún

Hinsegin hátíð í Hrísey 2024

Hinsegin dagar verða í Hrísey 21. - 22. júní 2024. Endilega takið helgina frá.
12. júl

Hríseyjarhátíð 2024

Hátíðin okkar verður að venju aðra helgina í júlí
16. ágú

Danshátíðin í Hrísey

Danshátíðin verður haldin í fimmta sinn. Takið helgina frá,