Viðburðir á næstunni
23. des
Jólapóstur 23. desember
Tekið verður á móti bréfum og bögglum í afgreiðslu búðarinnar frá 20. des. til kl. 15.00 á Þorláksmessu.
23. des 18:00
Skötuveisla á Verbúðinni 66 á þorláksmessu
Bjóðum upp á skötu, saltfisk, plokkfisk, hamsa, Helenu rúgbrauð, kartöflur, rófur og eftirrétt með rjóma. Verð kr. 5.390
Vinsamlegast pantið fyrir 19. desember í síma 467 1166
25. des 14:00
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00, sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður sér um hljóðfæraleikinn.
26. des 14:00
Jólatrésskemmtun Ungmennafélagsins
Ungmennafélagið Narfi verður með sína árlegu jólatrésskemmtun annan í jólum
28. des
Jólabingó björgunarsveitarinnar 28. desember í Sæborg
Jólabingó björgunarsveitarinnar 28. desember í Sæborg.
Barnabingó 17.00
Fullorðisbingó kl. 20.30.
28. des
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar 2025
Flugeldasalan verður 28. – 31. desember í húsnæði sveitarinnar að Ægisgötu 13.
31. des 20:30-21:30
Áramótabrenna í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlarskvöld.
Kveikt verður í áramótabrennunni í námunni við Selaklöpp kl. 20:30 á gamlárskvöld.

