22.12.2008
Íþróttamiðstöðinn í Hrísey verður opin 27. des 13:00-16:00 og 30. des 14:00-20:00. Aðra daga frá og með 21 des til og með 1.jan - lokað.
Lesa meira
21.12.2008
Úrslit í samkeppninni verða tilkynnt í Eyjabúðinni mánudaginn 22. desember kl. 17:00.
Lesa meira
21.12.2008
Tilkynning frá VoiceÞað er komin sendir fyrir Voice í Hrísey og senda þeir út á fm 95,1.
Lesa meira
18.12.2008
Þá fer að líða að fyrsta þorrablóti í Íþróttamiðstöðinni. Laugardaginn 14. febrúar 2009 verður þorra blótað í nýju húsi. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi og fréttir herma að gerð annáls gangi vel.Nefndin
Lesa meira
19.12.2008
Föstudagskvöldið 19. desember mun Gréta Kristín Ómarsdóttir lesa úr ljóðabók sinni Fósturvísur sem gefin var út þann 5. desember af Populus tremula. Bókin var gefin út í 100 eintökum og er tölusett og árituð. Hvernig væri að mæta í Brekku og hlusta á ljóðalestur og fá sér jólaglögg og piparkökur. Tilvalið fyrir þreyttar húsmæður að líta aðeins upp úr skúringarfötunni. Hægt verður að kaupa bókina og kostar hún kr. 1.000.
Lesa meira
17.12.2008
Þá er komið að því að skella sér á bingó. Miðvikudaginn 17. desember verða bingó í Brekku. Barnabingó kl. 16:00 og fyrir fullorðna kl. 20:00Glæsilegir vinningar í boði. Fjölmennum á bingó og styrkjum gott málefni. Slysavarnarfélagið
Lesa meira
12.12.2008
Litlu jólin verða haldin föstudaginn 12. desember kl. 18.00 í kaffistofu Eymars.
Lesa meira
23.12.2008
23 .desember ÞorláksmessaBorðhald hefst kl. 18.00Boðið upp á skötu, plokkfisk, síldarsalat, heimabakað rúgbrauð, ris a la mande og kaffiVinsamlegast pantið fyrir 17. desember í síma 695-3737 eða 466-1737 Næsti viðburður í Brekku:Jólabingó 17. desember. Barnabingó kl. 16:00 og fyrir fullorðna kl. 20:00
Lesa meira
09.12.2008
Fallegt veður var laugardaginn 6. desember þegar kveikt var á leiðalýsingunni í kirkjugarðinum. Að venju flutti séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir hugvekju og kirkjukórinn söng af sinni alkunnu lyst. Skoðið myndirnar
Lesa meira
04.12.2008
Íbúaþing verður haldið fimmtudaginn 4. des. 2008 kl. 17:00 í Hlein. Á fundinn koma bæjarstjóri Akureyrar, fulltrúar frá umhverfisnefnd og fulltrúi frá almannaheillanefnd.Dagskrá:1. Ávarp bæjarstjóra2. Kosning í Hverfisráð3. Kynntar aðgerðir gegn skógarkerfil og öðrum óæskilegum gróðri4. Kynning á almannaheillanefnd5. Önnur málÞeir sem vilja gefa kost á sér í Hverfisráð á næsta starfsári tilkynni sig á skrifstofuna í Hrísey sími: 466-1762 fyrir hádegi á fimmtudag eða í tölvupósti á hriseyak@simnet.isHverfisráð Hríseyjar
Lesa meira