Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar
29. maí 18:00
Næstu viðburðir
Hlein
Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn miðvikudaginn 29.maí 2024 kl 18:00 í Hlein. Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi verður haldinn íbúafundur.
Hverfisráð er kosið til eins árs í senn. Á aðalfundi skal kjósa þrjá fulltrúa í hverfisráð og þrjá til vara.
Áhugasamir frambjóðendur eru beðnir um að senda framboðstilkynningu í tölvupósti á netfangið asrun.yr.gestsdottir@akureyri.is fyrir miðvikudaginn 29.maí.
Hverfisráð Hríseyjar.