Aðventuhátíð í Hríseyjarkirkju laugardaginn 2. desember.

Aðventuhátíð verður haldin kl. 17.00 laugardaginn 2. desember. Hátíðleg gleðistund þar sem við syngjum okkur í aðventu- og jólaskap. Sr. Oddur Bjarni hefur umsjón og Þórður organisti stjórnar kór. Að stund lokinni er gengið til kirkjugarðs samkvæmt venju og leiðarlýsing tendruð.