Arctic Ópera í Sæborg
18. nóvember 20-22
Næstu viðburðir
Föstudaginn 18. nóvember kl. 20.00 - Miðaverð 3.900
Íslenska einsöngslagið.
Frægustu sönglög íslands flytja:
Gísli Rúnar Víðisson - Pavarotti norðursins
Helena Guðlaug Bjarnadóttir - sóprandíva
Hlini Gíslason - stórbóndi og stórtenór
Guðrún Ösp Sævarsdóttir - messósóprandíva, heilari og hómópati m.a.
Michael Jón Clarke (Klarkurinn) - kynnir og syngur smá
Risto Laur - píanómeistari
Vínveitingar frá Verbúðinni 66.