Draumur -Félagsmiðstöð barna og unglinga

Draumur, félagsmiðstöð, er alla fimmtudaga með skipulagða dagskrá.

Er félagsmiðstöðin samstarf milli Akureyrarbæjar og Ungmennafélagsins Narfa.

Dagskrá má finna á facebooksíðunni UMF Narfi, æfingar

Yngri hópur, 1.-6. bekkur er klukkan 15:30-16:15

Eldri hópur, 6.-10. bekkur er klukkan 16:30-18:00