Fimmtudagsboltinn

Fimmtudagsboltinn!

Við hvetjum alla sem vilja hafa gaman og spila smá fótbolta til þess að mæta.

Maður er aldrei of gamall fyrir boltaleiki!

 

Fótboltinn er í Íþróttamiðstöðinni á fimmtudögum milli 18:00 og 19:00