Íþróttir - fullorðnir

Ungmennafélagið Narfi er með tíma fyrir fullorðna á sunnudögum klukkan 14:00. Farið er í badminton, bandí og allskyns leiki. Býður félagið upp á tíman, engin skráning fyrirfram eða gjöld. Við hvetjum bæði íbúa og gesti til þess að mæta, svitna smá en fyrst og fremst hafa gaman!