Jólaföndur í Hríseyjarskóla

Jólaföndur

 

Árlegt jólaföndur foreldrafélags Hríseyjarskóla verður haldið í skólanum sunnudaginn 4. desember kl. 13

Nemendaráð mun selja vöfflur og kakó.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórn foreldrafélagsins