Jólahlaðborð á Verbúðinni 66 4. desember

Laugardaginn 4. desember er jólahlaðborð. Við munum að sjálfsögðu virða allar sóttvarnarreglur og er það von okkar að sem flestir nýti sér þessa þjónustu í heimabyggð.
Leitum ekki langt yfir skammt.
Skráning er í síma 467-1166 og þarf að skrá sig í síðasta lagi 1. desember.