Jólaljósin tendruð á jólatrénu

Komum saman, göngum í kringum jólatréð og syngjum jólalögin. 

Eftir það verður bjóða ferðamálafélagið og Hríseyjarbúðin upp á smákökur og heitt súkkulaði í búðinni.