Myndlistarsýning á Verbúðinni 66

Á skírdag opnar Hallur Baldursson myndlistarsýningu á Verbúðinni 66. Sýningin stendur til 15. maí og er opin á opnunartíma Verbúðarinnar.