Páskabingó Björgunarsveitarinnar laugardaginn 19. apríl

Páskabingó Björgunarsveitarinnar laugardaginn 19. apríl í Íþróttamiðstöðinni.
Barnabingó kl. 16.00 og fullorðinsbingó kl. 20.30, 18 ára aldurstakmark
Mætum öll og styrkjum starf sveitarinnar.