Spjall við bæjarstjóra

Ásthildur bæjarstjóri verður í Hrísey miðvikudaginn 6.mars og af því tilefni verður hún með opna skrifstofu í Hlein þann daginn milli 15:00 og 16:30.

Endilega kíkið við í spjall og kaffi því hún vill endilega hitta eyjaskeggja og ræða málin.