Þorrablót 2025

Þorrablótið verður laugardaginn 8. febrúar og er undirbúningur hafinn, þannig að gera má ráð fyrir miklu stuði. Hljómsveitin Súlur er líka klár. Nú má fara að plana frábæra helgi í Hrísey í febrúar og hægt að hlakka til í marga mánuði.
Nefndin.