Hrísey er einstök í sinni röð, sannkölluð perla Eyjafjarðar. Þar er mannlífið blómlegt, útsýni stórfenglegt um allan fjörðinn og fuglalíf fjölskrúðugt.
Aðventustund í Hríseyjarkirkju laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Umsjón sr. Oddur Bjarni. Að lokinni stund verður farið í kirkjugarðinn og kveikt á leiðalýsingu.