08.09.2025
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í ALLRI Hrísey þriðjudaginn 09.09.2025, áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir sem gæti tekið marga klukkutíma.
Lesa meira
04.09.2025
Hér má sjá það sem framundan er hjá okkur.
Lesa meira
06.08.2025
Kominn timi til að pússa dansskóna og strauja dressið. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar og umfjöllum af akureyri.is
Lesa meira
24.06.2025
Ný gönguleið hefur verið tekin í notkun meðfram vesturströnd Hríseyjar. Á þeirri leið er gömul aflögð steypustöð sem nú hefur verið breytt í áningarstað.
Lesa meira
06.06.2025
Þrátt fyrir rigningu og rok kom SH Vega með farþega sína til Hríseyjar í morgun. Um borð voru þær Jane Wilson frá Swan Hellenic og Gyða Guðmundsdóttir frá AECO - samtökum leiðangurskipa á Norðurslóðum. Eru þá stöllur á svokallaðri hagaðilasiglingu, sem AECO stendur fyrir nú þriðja árið í röð. Markmið hagaðilasiglingarinnar er að bjóða hagaðilum í hverri höfn um borð til að efla tengsl milli meðlima AECO, leiðangurskipanna, og heimafólks.
Lesa meira
22.05.2025
Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn mánudaginn 2.júní n.k. Að honum loknum verður íbúafundur þar sem kynnt verða drög að deiluskipulagi norðan við núverandi þéttbýli.
Lesa meira
11.05.2025
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025.
Lesa meira
16.04.2025
Það er nóg um að vera í Hrísey um páskana og nú má finna allar upplýsingar um viðburði, opnunartíma og ferjuáætlun á einum stað á hrisey.is/paskar
Lesa meira
15.04.2025
Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 23. apríl og verður í einhverjar vikur.
Mun farþegabáturinnn Konsúll leysa ferjuna af á meðan og ferjuáætlun haldast óbreytt.
Athugið að allur flutningur þarf að fara með Sæfara frá Dalvík á meðan.
Lesa meira