Hrísey er einstök í sinni röð, sannkölluð perla Eyjafjarðar. Þar er mannlífið blómlegt, útsýni stórfenglegt um allan fjörðinn og fuglalíf fjölskrúðugt.
Bjóðum upp á skötu, saltfisk, plokkfisk, hamsa, Helenu rúgbrauð, kartöflur, rófur og eftirrétt með rjóma. Verð kr. 5.390
Vinsamlegast pantið fyrir 19. desember í síma 467 1166