Veitingahúsið BREKKA opnar formlega 10. júní
10.06.2022Nýir rekstraraðilar hafa tekið við umsjón og rekstri Brekku veitingahúss.
Foropnun var um Hvítasunnuhelgina og voru móttökurnar í einu orði sagt frábærar og eru eigendur mjög þakklát fyrir það hlýja viðmót sem þau hafa mætt á þessari yndislegu og einstöku eyju.