Barna- og fjölskylduguðsþjónusta

Sunnudaginn 8. nóv. verður barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Hrísey kl. 14.00.  Líf og fjör, sögur og söngvar JSr. Magnús og sr. Oddur leika við hvurn sinn fingur. Munið – það er ekki nauðsynlegt að eiga barn eða vera barn til að hafa gaman – sjáumst!!!! J