Bifreiðaskoðun í Hrísey

Miðvikudaginn 15. maí kl 10:00 kemur Frumherji til að skoða bíla í Hrísey .

Skoðunarstaður er vestur endi á salthúsi. Skoðunargjald er kr. 11.500 og greiða þarf í reiðufé eða millifæra, upplýsingar í síma 570 9207