Bifreiðaskoðun í Hrísey

Mánudaginn 23 júlí kl 10:00 kemur Frumherji til að skoða bíla í Hrísey .  

Skoðunarstaður er vestur endi á salthúsi (hjá Pétri og Smára)