Breytingar á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars frá 1. september.

Athugið að frá 1. september er ferðin frá Hrísey kl. 23.00 og frá Árskógssandi kl. 23.20 ekki á áætlun og þarf að panta hana fyrir kl. 21.45, sama gildir um ferð á sunnudögum kl. 09.00 frá Hrísey og kl. 09.20 frá Árskógssandi.