Breyttur opnunartími Íþróttamiðstöðvar frá 24. ágúst.

Frá og með 24.ágúst breytist opnunartíminn í vetrartíma og verður sá sami og undanfarin ár. Hlökkum til að sjá ykkur.

Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga kl. 15:00 - 19:00
Föstudaga kl. 15:00 - 18:00
Laugardaga og sunnudaga frá kl 13:00 - 16:00
Lokað mánudaga.

Við viljum minna á að klefarnir okkar eru litlir og þess vegna biðjum við fólk um að virða 2m regluna eins og kostur er. Hjá okkur eru sameiginlegir snertifletir sótthreinsaðir oft á dag og sóttvarnir hafðar í forgangi.

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.