Byggðaþróunarverkefnið Hrísey, perla Eyjafjarðar - Íbúafundur í Hrísey.

Íbúafundur verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni mánudaginn 24. febrúar 2020.

Fundurinn hefst klukkan 19:00 og stendur til 20:30. Boðið verður upp á léttar veitingar meðan á fundinum stendur.

Á fundinum verður farið yfir árangur verkefnisins í Hrísey og næstu skref. Einnig verður farið yfir þau verkefni sem styrkt hafa verið.

Endilega takið kvöldið frá.