Eining Iðja - Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur verður haldinn á Verbúðinni 66 mánudaginn 28. janúar kl. 19:30 - 21:00.
Haldnir verða fjórir almennir fundir á félagssvæðinu á næstunni þar sem m.a. mun fara fram kosning á svæðisfulltrúum félagsins og varamönnum þeirra. Fundirnir verða túlkaðir á pólsku. Félagar, fjölmennum!

Dagskrá:
1. Kosning á svæðisfulltrúa og varamanni.
2. Önnur mál.