Eyfirski safnadagurinn sunnudaginn 12. september.

Eyfirski safnadagurinn 2021
Eyfirski safnadagurinn 2021
Verk í vinnslu í boði Húss Hákarla-Jörundar á Eyfirska safnadaginn. Unnið er að endurbótum á sýningum hússins, breytingar á uppsetningu langt komnar og verið að hefjast handa við textagerð og nýjar merkingar. Um sýningarstjórn sér Sigríður Örvarsdóttir safnafræðingur og mun hún starfa í húsinu næstu mánuði, uns verki lýkur.  Eru eyjarskeggjar og aðrir gestir hvattir til að kíkja við og skoða arfleifðina í nýrri uppsetningu.

Opið 14.00 - 17.00 – Verið velkomin!