Félag eldri borgara í Hrísey.

Félagsstarfið hefst mánudaginn 16. október kl. 15.00 í Hlein og verður á mánudögum í vetur nema annað sé auglýst.
Allir 60 + velkomnir í hópinn
Sjáumst hress í Hlein.