Forvarnardagar slökkviliðsins í Hrísey

Mánudaginn 18. desember og þriðjudaginn 19. desember verða starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar ásamt slökkviliðsmönnum í Hrísey á ferðinni um eyjuna. Tilgangur heimsóknarinnar er að fara yfir eldvarnir heimila í eyjunni. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Kveðja,
Slökkvilið Akureyrar