Frá Hríseyjarskóla

8. nóvember er dagur gegn einelti og þá höfum við skipulagt viðburð niðri á svæði kl 14:00 og vonumst við til að sjá sem flesta þar. 

Kveðja frá Hríseyjarskóla