Fulltrúi í skráningu gagna í Hrísey – tímabundið starf

Þjóðskrá Íslands í samvinnu við Akureyrarbæ auglýsir laust til umsóknar starf fulltrúa í Hrísey eða Grímsey til að annast verkefni við skráningu þinglýstra gagna í landeignaskrá. Um er að ræða tímabundið starf til ársloka 2021 með sveiganlegu starfshlutfalli. Fulltrúinn heyrir undir deildarstjóra landupplýsingardeildar.

Helstu verkefni
• Yfirferð skjala þar sem fram koma afmarkanir landeigna og færa þær afmarkanir inn í landeignaskrá.
• Samskipti við aðila utan stofnunarinnar sem tengjast verkefninu. 

Sjá nánar