Fullveldiskaffi Hríseyjaskóla

 Föstudaginn 30. nóvember kl. 11:00 bjóðum við öllum í  Íslandsköku og kaffi í Hríseyjarbúðinni, tilefnið er
 aldarafmæli fullveldis á Íslandi. Einnig sýnum við verkefni nemenda þar sem þeir bera saman 1918 og 2018 í Hrísey.
 Allir velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.

Verkefnin munu hanga uppi í búðinni í einhvern tíma.