Guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju

Þann 8. mars kl. 14.00 verður guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju. Kór Hríseyjarkirkju syngur undir stjórn Svanbjargar Sverrisdóttur. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.