Hátíðarguðþjónust á aðfangadag fellur niður vegna hertra sóttvarnaraðgerða.

Því miður verður ekkert af fyrirhugaðri hátíðarguðþjónustu, vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Farið varlega elsku fólk og njótið hátíðanna með þeim sem standa hjarta ykkar nær.

Guðs blessun og gleðilega hátíð kæru vinir.

Hittumst heil á nýju ári Oddur Bjarni