Hreinsunardagur í Hrísey

Almennur hreinsunardagur verður  laugardaginn 11. júní kl. 11.00.
Safnast verður saman við Hlein og haldið þaðan í hreinsunarleiðangur um þorpið.  Að hreinsun lokinni verður boðið upp á  grillaðar pylsur við Hlein.

Mætum öll og hreinsum eyjuna okkar.
Hverfisráð