Hrísiðn ehf óskar eftir starfsmanni.

Starfsmaður óskast til að hafa yfirumsjón með hvannartínslu- og þurrkun í sumar. Tímabilið er ca 5-6 vikur frá miðjum júní til ágúst byrjunar. 
Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf með mikilli útiveru í fallegu umhverfi. Áhugasamir vinsamlega hafið samband með tölvupósti á netfangið 
hriseyjarhvonn@gmail.com.