Jólamarkaður

Hinn árlegi jólamarkaður í Hrísey verður haldinn 20. nóvember klukkan 14:00 – 17:00 í Verbúðinni 66. 
Handverk í úrvali, smákökur frá Kvenfélaginu ogkaffiveitingar að hætti Lindu Maríu.  

Látum öll sjá okkur og höfum gaman saman