Kynning á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í Hlein 12. desember.

Þriðjudaginn 12. desember verður haldinn íbúafundur í Hlein kl. 16:00 þar sem Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsráðs og Anna Bragadóttir verkefnastjóri skipulagsmála hjá Akureyrarkaupstað kynna tillögu að nýju Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem nú er í auglýsingu. 

Tillöguna er hægt að kynna sér á heimasíðu Akureyrarkaupstaðar: akureyri.is undir Auglýstar skipulagstillögur

Allir velkomnir