Ljósmyndasýning á Verbúðinni 66

Ljósmyndasýningin “Hríseyingar að störfum” verður opin á opnunartíma Verbúðarinnar 66 um páskana og fram á vor. Minnum á grímuskyldu á Verbúðinni og tveggja metra regluna. 

Sjá nánar um sýninguna