Miðasala hafin á Þorrablótið í Hrísey 2018.

Þann 3.febrúar verður hið árlega þorrablót haldið með hefðbundnum hætti í Íþróttamiðstöðinni. 
Blótið hefst stundvíslega kl 20:00 en húsið opnar 19:30. Að loknu borðhaldi mun svo Hamrabandið halda uppi stuðinu fram á nótt.

Miðaverð verður eins og síðustu ár:
Matur & ball 7500 kr
Matur 5500 kr
Ball 3500 kr

Miðapantanir hjá Unni & Drífu:
Unnur: 660-9028
Drífa: 865-1464
Eða facebook skilaboð.

Vinsamlegast pantið miða fyrir föstudaginn 26.janúar og greiðið inn á reikning: 
0177-05-271
kt: 530313-1150

Nefndin