Nýir rekstraraðilar hríseyjarferjunnnar.

Þann 1. janúar 2018 tók Andey ehf við sem nýr rekstraraðili hríseyjaferjunnar Sævars. Andey ehf er í eigu Antons M. Steinarssonar skipstjóra á Sævari, Péturs Á. Steinþórssonar vélstjóra á Sævari og Þrastar Jóhannssonar skipstjóra á Sævari.