Nýtt hverfisráð Hríseyjar

Nýtt hverfisráð var kosið á aðalfundi þann 10. febrúar 2020.
Eftirtalin voru kosin og skiptu með sér verkum á fyrsta fundi sem haldinn var 13. febrúar. 

Aðalmenn:
Ingólfur Sigfússon, formaður
Claudia Werdecker, ritari og meðstjórnandi
Hermann Jón Erlingsson, meðstjórnandi

Varamenn:
Kristinn Frímann Árnason 

Netfang hverfisráðs er hverfisradhriseyjar[hjá]akureyri.is

Fundargerðir ráðsins má finna á akureyri.is