Öskudagur í Hrísey

"Kötturinn" verður sleginn úr tunnunni við búðina klukkan 10.00. Nemendur Hríseyjaskóla eru hvattir til að taka þátt í fjáröflun fyrir nemendaráð og syngja í fyrirtækjum og húsum.
Öskudagsballið verður haldið í Hríseyjarskóla klukkan 15:00 - 16.30, enginn aðgangseyrir.  
Kaffi á könnunni. 

Sjáumst hress!