Sumarstarf - Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Íþróttamiðstöðin í  Hrísey óskar eftir sumarstarfsfólki.

Um er að ræða 70-90% starf

Helstu verkefni eru:

  • Öryggisgæsla.
  • Gæsla og þjónusta í búningsklefum.
  • Afgreiðsla.
  • Þrif á húsnæði og umhverfi s.s. búningsklefum karla og kvenna, sundlaug og pottum.
  • Þrif og umsjón tjaldsvæðis.

Sjá nánar