Þorrablót Hríseyinga 2017

Okkar árlega þorrablót verður haldið laugardaginn 11. feb. í Íþróttamiðstöðinni.  Blótið hefst stundvíslega kl. 20:oo  húsið opnar kl. 19:30                              Dansleikur  verður að loknu borðhaldi með hljómsveitinni Hafrót.

Við setjum verðhækkanir á ís og bjóðum sama miðaverð og í fyrra.

Matur og ball: 7.500 kr.
Matur:              5.500  kr.
Ball:                  3.500  kr.

Miðapantanir: 
Gunna sími:  695-3737
Birgir sími:  893-1604

Vinsamlega pantið miða fyrir föstudaginn 3. feb, og greiðið inn á reikning: 0177-05-271 kt: 530313-1150

Nefndin