Tilkynning frá Hríseyjarferjunni.

Mánudaginn 4. maí n.k mun ferjan fara í slipp. Reiknað er með tveimur vikum í það.

Konsúll mun leysa af á meðan þannig að ef um þyngri flutning er að ræða bendum við á Sæfara.

Frá og með þriðjudeginum 5.maí mun svo ferjan byrja siglingar samkvæmt venjulegri vetraráætlun.

Kveðja

Andey ehf