Tilkynning frá Hríseyjarferjunni.

Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda og þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks,verður grímuskylda um borð í Hríseyjarferjunni frá og með þriðjudeginum 20.október.
Farþegar eru því beðnir að útvega sér grímur áður en þeir koma um borð.
Stöndum saman í þessu.

Kveðja
Ferjumenn