Tilkynning frá Norðurorku
			
					04.09.2018			
	
	Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í Hrísey á morgun miðvikudaginn 05.09.2018.
Áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við heitavatnsrofi.
						
