Tilkynning frá Sundlaug Hríseyjar

Sundlaugin í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey verður lokuð vegna viðgerðar um óákveðin tíma frá og með þriðjudeginum 8. október.

Opið er í heita potta og líkamsrækt samkvæmt opnunartíma.

ATTENTION PLEASE!

The Swimming Pool will be closed due to maintenancee from the 8th of october for few days onward.
The hot tubs and gym are still open as planned.