Tilkynning vegna Hríseyjarhátíðar 2020.

Ákveðið hefur verið að Hríseyjarhátið 2020 verði ekki haldin. Þar erum við að fylgja fordæmi annara skipuleggjenda og sýna samstöðu og ábyrgð.